mánudagur, 3. desember 2007
...og það varð ljós
Sæl veriði gott fólk. Hér á þessu bloggi verða umfjallanir um ýmist tónlistarfólk, lög og plötur. Auk umfjallana verða mp3 hljóðskrár til niðurhals. Ég mun reyna að ræða um fjölbreytta tónlist frá mörgum tímabilum en þar sem plötusafn mitt einkennist mestmegins af pönkplötum geri ég ráð fyrir að áherslurnar muni liggja þar. Njótið vel.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Frábært framtak! Vona sannarlega að þetta gangi vel hjá þér og haldi sér eins og sagt er. Gaman að vera með Out Of Touch lög á tölvunni, thx to you.... á þetta bara á vinyl.
Skrifa ummæli